Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Thursday 12 July 2012

Símamótið - Lið og mæting á morgun

Sæl öll

Vonandi er spennan farin að magnast - þetta verður svo sannarlega fjör :)

Fjörið byrjar strax í kvöld þegar Opnunarhátíðin og skrúðgangan verður. Allar Fylkisskvísur að mæta í appelsínugulu á bílaplanið fyrir utan Digraneskirkju. Skrúðgangan leggur afstað kl 19:30 þannig að við biðjum ykkur að vera mættar tímalega svo við getum heilsað uppá ykkur allar og náð þessum flotta hóp saman fyrir skrúðgönguna :)

Erum með 3 lið skráð til leiks. Það verða einhverjar hræringar milli liða svo þetta gangi allt sem best.

Stelpur við þjálfarar viljum minna ykkur á þrjár góðar reglur
1. Gefa hljóð þegar þjálfarar eru að tala.
2. Það eru þjálfarar sem ráða stöðum inná vellinum, þannig að sleppum suði.
3. Brosum, hvetjum, hrósum og verum Fylki til sóma innan vallar sem utan.

Hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra.
Heimasíða mótsins
Kort af svæðinu (leikvellir og annað)
Leiktími er 2x12 mínútur í 6.flokki (sjá reglur)

Mæli með að foreldrar kíki reglulega á síðuna og séu klár á hvaða leikvöll iðkandi á að mæta á næst. Við komum til með að pósta inn fréttum í lok hvers dags þar sem við tilgreinum hvenær hvaða lið á að mæta daginn eftir og á hvaða leikvöll. Athugið að leikvellir 12-15 eru inni í Fífunni. Aðrir leikvellir eru númeraðir á kortinu hér að ofan.

A-lið: Mæting klukkan 12:30 á leikvöll 10 (Blikavellir (sjá kort))
Vigdís (mark)
Anna Alexandra
Ída
Anna Kolbrún
Gunnur
Freyja
Birta Líf
Bryndís

Leikir A-liðs á morgun (föstudag)
13.7.2012 13:00 6. flokkur A B (Forkeppni - riðlar) ÍBV - Fylkir
10
13.7.2012 15:00 6. flokkur A B (Forkeppni - riðlar) Haukar - Fylkir
3
13.7.2012 17:00 6. flokkur A B (Forkeppni - riðlar) Fylkir - Fram
20

-------------------------------------------------------------------------------------------
B-lið: Mæting kl 09:00 á leikvöll 18 (Smárahvammsvöllur (sjá kort)
Gunnur (mark)
Karen
Katrín Tinna
Ásthildur
Lilja Dís
Vigdís (útispilari)
Nína
Ester Regína

Leikir B-liðs á morgun (föstudag)
13.7.2012 09:30 6. flokkur B D (Forkeppni - riðlar) Grindavík - Fylkir
18
13.7.2012 11:30 6. flokkur B D (Forkeppni - riðlar) Víkingur - Fylkir
7
13.7.2012 14:30 6. flokkur B D (Forkeppni - riðlar) Fylkir - FH
15

--------------------------------------------------------------------------------------------
C-lið: Mæting kl 10:30 á leikvöll 14 (Fífan (yfirbyggða gervigrashöllin))
Karen (mark)
Jóhanna Brynja
Hanna
Auður
Anna Lovísa
Elísa
Nína
Ester Regína

Leikir C-liðs á morgun (föstudag)
13.7.2012 11:00 6. flokkur CD G (Forkeppni - riðlar) Haukar D - Fylkir C
14
13.7.2012 12:30 6. flokkur CD G (Forkeppni - riðlar) Stjarnan C - Fylkir C
3
13.7.2012 15:00 6. flokkur CD G (Forkeppni - riðlar) Fylkir C - ÍBV C
5

-------------------------------------------------------------------------------------------------
Þær sem eru feitletraðar eru beðnar um að athuga vel með mætingu. Þar sem þið eruð að spila með tveim liðum. Þetta verður að vera klárt svo það vanti ekki í einhver lið :)

Sjáumst hress í fyrramálið
Sævar og Súsanna

No comments:

Post a Comment