Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Friday 30 May 2014

Vís-mót Þróttar laugardaginn 31.maí

Sæl og blessuð

Þá er komið að Vís-mótinu í laugardal þann 31.maí (laugardagur)

Hulda Hrund, nýr aðstoðarþjálfari mun stýra A-liðinu

En Haukur faðir Steinunnar mun stýra C-liði

Hér sjáið þið A-lið sem hefur leik 08:30, mæting 08:05

Daría
Erna Sólveig Sverrisdóttir
Helena ósk
Hjördís Silja
Katrín Vala
Sigríður Björg
Sóldís Lára Sigurðardóttir
Thelma Rún

Hér sjáið þið C-lið sem hefur leik 08:30, mæting 08:05

Dorothea
Emilía Dís Óskarsdóttir
Halla marín
Hekla Rún Óskarsdóttir
Karítas Rún Ólafsdóttir
Katrín Ágústa
klara
Linda Björg
Steinunn Hauks


Hér eru svo frekari upplýsingar varðandi mótið, leikjaplan o.fl

http://www.trottur.is/vis-motid/

Kveðja Kjartan og Hulda Hrund

Wednesday 28 May 2014

Frí á æfingu á morgun

Sæl öll

Það eru frí á æfingu á morgun hjá öllum.
Kv.
Óli og Kjartan

Monday 26 May 2014

Skráning í Vísmót þróttar. . . . . . 31.maí

Þá er komið að skráningu í Vísmót þróttar sem fram fer laugardaginn 31.maí. Leikirnir verða alfarið í umsjón foreldra í þetta sinn hjá fylki. Smellið endilega á skráningarskjalið og látið vita hvort viðkomandi stelpa komist í mótið eða ekki, gott að svara hvort sem hún kemst eður ei.

Kveðja Þjálfarar
https://docs.google.com/forms/d/1IE66_1NbX9eJxA0S2NvEoGxKrlV6CqXZ1tb3ZmtnY0A/edit?usp=sharing

Thursday 22 May 2014

Sæl og blessuð
Bara svo það fari ekki á milli mála að þá frestast Vís-mót þróttar sem fara átti fram núna um helgina(24 maí) til 31.maí. Því miður verðum við Óli með 6.flokk karla staddir á Laugarvatni alla þá helgi og höfum því ekki tök á því að fara með stelpurnar á mótið. Það kemur því í hlut foreldra að fara með börnin sín á mótið. Ég set inn á næstu dögum, skjal þar sem þið getið skráð stelpurnar ykkar til leiks. 

Kveðja 
Kjartan og Óli

Tuesday 6 May 2014

Uppfært æfingar í maí

Æfingatímar í maí 



Allar æfingar á Fylkisvelli 

Mánudagar 15:00-16:00
Þriðjudagar 15:00-16:00
Fimmtudagar 15:00-16:00

Kveðja Kjartan og Óli

Sunday 4 May 2014

Inniæfingum LOKIÐ. . . .

Athugið að inniæfingum er lokið og stelpurnar mæta því á æfingu á morgun á Fylkisvelli klukkan 15:00
Kveðja Kjartan