Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Monday 29 October 2012

Æfing á fylkisvelli þriðjudag kl.17

Hæ stelpur.
Það verður æfing á fylkisvelli á morgun og breyttur tími . Við ætlum að hefja æfinguna klukkan 17:00. Gaman að sjá hvað þið voruð duglegar á æfingu í dag. Sjáumst kát á morgun :)

Kveðja Kjartan

Hæ stelpur
Vonast til að sjá sem flestar á æfingu í dag ! Sjáumst í íþróttahúsi Árbæjarskóla í dag klukkan 16:00

Thursday 25 October 2012

Sælar stelpur

Það verður æfing á fylkisvelli í dag klukkan 16:00. 
Því miður kemst ég ekki með ykkur á landsleikinn, en hvet ykkur til að plata foreldra með ykkur á leikinn þar sem ókeypis er fyrir ykkur stelpurnar. Sjáumst á fylkisvellinum á eftir og svo ÁFRAM ÍSLAND.

Ath: Ég verð með 8 miða fyrir foreldra á æfingu í dag . . . . Um að gera að sameinast með stelpurnar nokkrir foreldrar saman. 

Kv. Kjartan

Monday 22 October 2012

Nýr þjálfari

Kjartan Ólafsson hefur tekið við þjálfun 6.flokks kvk tímabilið 2012-2013.
Hér til hliðar á vinstri hönd er hægt að nálgast upplýsingar um símanúmer og póstfang þjálfara ef þurfa þykir.

Kv. Kjartan Ó.

Monday 1 October 2012

Æfingar hafnar

Sæl og blessuð

Æfingar eru hafnar hjá 6.flokki kvenna

Ekki er enn búið að ganga frá þjálfaramálum flokksins en þangað til það skýrist koma Fannar Berg og Sævar Ólafs til með að stjórna æfingum.

Æfingatímar eru þessir

Mánud
Árbæjarskóli
16:00 - 17:00 (leikfimiföt)


Þriðjud
Norðlingaskóli
18:00-19:00 (leikfimiföt)

Fimmtud
Fylkisvöllur
16:00 - 17:00 (ath! klæða sig eftir veðri)

Bestu kveðjur
Sævar