Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Saturday 14 December 2013

Ný og breytt facebook síða fyrir 6.kvenna hjá Fylkir

Sæl og blessuð

Ég vona að þið njótið þess að vera komin í Jólaleyfi. Ég vildi benda foreldrum og iðkendum á nýja facebook síðu sem er að fara í loftið fyrir flokkinn. Linkurinn á síðuna er þessi: 
https://www.facebook.com/pages/Fylkir-6kvenna-2013-2014/268340513314587

Ég mun því eyða fyrri síðu og þessi mun taka við. 

Bestu kveðjur
Kjartan

Thursday 12 December 2013

Jólabíó til styrktar Knattspyrnudeildar Fylkis

Kæra Fylkisfólk

Þá er komið Fylkis jólabíóinu í ár.  Það er sannkölluð jólaperla sem sýnd verður en það er Disney myndin Frosin sem frumsýnd er nú um helgina. Sýningin verður sunnudaginn 15. desember klukkan 12:30 í Sambíóum Egilshöll og er miðaverð aðeins 1.000 kr.

Bókunarfyrirkomulag á sýninguna verður í gegnum Nora (sama og þið notið við skráningar á námskeið í knattspyrnunni, þ.e. fara í námskeið í boði og velja þar það sem við á.).  Hægt er að velja um að kaupa 1,2,3 eða fjóra miða. Ef fjölskylda ætlar að kaupa 5 miða þarf að kaupa samsetningu af 1+4 eða 2+3.  Ekki er hægt að kaupa 2x1 miða á sama einstakling en hann getur þó keypt miða í öllum áður nefndum flokkum. Gott er að prenta út kvittun fyrir kaupunum til að auðvelda afhendingu miða.

Barna- og unglingaráð verður síðan á staðnum og gengur frá miðum út frá skráningunni. Nauðsynlegt er að vera búin að skrá sig áður þannig að allt gangi vel fyrir sig og mæta tímanlega þannig að allir komist inn í salinn á réttum tíma.

Semsagt: 
Sambíóin Egilshöll
Sunnudaginn 15.desember kl. 12.30
Miðaverð 1.000 kr

Monday 18 November 2013

Æfingin í Norðlingaskóla fellur niður á morgun, þriðjudag.

Sæl og blessuð

Þar sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur sinn mikilvægasta leik frá upphafi höfum við þjálfararnir ákveðið að gefa frí og leyfa iðkendum 6.kvenna að hafa það náðugt í faðmi foreldra yfir leiknum á morgun, þriðjudag. Látið þetta endilega berast áfram

Kveðja Kjartan og Óli

Saturday 9 November 2013

Frábærar stelpur á Keflavíkurmóti

Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir ykkar framlag í dag. Bæði liðin stóðu sig ofboðslega vel og hver og ein lagði sig 101 % fram fyrir liðið sitt. Við þjálfararnir erum rosalega ánægðir með ykkur allar. 
Sjáumst hress og kát í Egilshöll á mánudag klukkan 16:15

Kveðja 
Kjartan og Óli

Thursday 7 November 2013

Keflavíkurmót 09.11.2013

Þessar hafa skráð sig til leiks í Keflavíkurmótið næstkomandi laugardag.

Mæting er 25 mínútur fyrir fyrsta leik


Þær sem hefja leik í "Spænsku deildinni" klukkan 08:42 eru eftirfarandi:


Aþena Ísold
Steinunn Soffía
Dóróthea
Halla Marin
Hekla Rún
Katrín Ágústa
Linda Björg


Þær sem hefja leik í "Ensku deildinni" klukkan 10:42 eru eftirfarandi:

Daría
Erna Sólveig
Helena Ósk
Hjördís Silja
Sigríður Björg
Sóldís Lára
Thelma Rún

Þátttökugjald fyrir hvern iðkenda  er 2500 kr (reiðufé) og innifalið í gjaldinu er Pizzaveisla. 

Við verðum með treyjur fyrir þá sem ekki eiga Fylkistreyjur. 

Leikið verður í Reykjaneshöll (knattspyrnuhöll)

Kveðja 
Kjartan og Óli



Sunday 3 November 2013

Fyrsta mót vetrarins

Fyrsta mót vetrarins fer fram í Keflavík þann 09.nóvember. 
Við ætlum því að biðja ykkur að skrá hér inn á bloggið í kommentakerfið við þessa færslu hverjar komast á mótið. Mótið hefst klukkan 08:30 og ætti að standa til 13:30. Leikjaniðurröðun liggur ekki fyrir og því er ekki komið á hreint hvenær hvert lið leikur sína leiki. En þó má geta þess að hver leikmaður þarf ekki að vera lengur á svæðinu heldur en í ca. 2-3 klukkustundir. 

Mótsgjald er 2500 kr og greiðist við komuna á mótið, nema annað verði ákveðið. 

Kveðja 
Kjartan og Óli Stígs

Tuesday 22 October 2013

Sæl og blessuð

Við höfum stofnað facebook síðu fyrir ykkur foreldra til að auðvelda ykkur samskiptin ykkar á milli og einnig til að við getum verið fljótari að ná til ykkar þegar á þarf að halda. Framvegis koma tilkynningar bæði hér inn á bloggið, á facebook og í tölvupósti þegar við á. 

Endilega sendið vinabeiðni á "Fylkir sjötti kvenna,, og við bætum ykkur við. 

Þeir sem ekki hafa fengið tölvupóst frá okkur hafa ekki skráð stelpurnar sínar í fylki á fylkir.com, eða ekki skráð netfangið sitt þar inn með skráningunni. Við hvetjum ykkur því til að skrá stelpurnar strax!

Kveðja 
Kjartan og Óli Stígs
Æfingin í dag fer fram á Fylkisvelli klukkan 17:00 þar sem veður er fallegt og gott. 

Kveðja 
Kjartan og Óli

Friday 18 October 2013

Sælir foreldrar

Við byrjum á því að minna ykkur sem eigið eftir að greiða æfingagjöld dætra ykkar að hægt er að ganga frá greiðslu inn á fylkir.com
Það þarf að ganga frá greiðslu fyrir tímabilið 01.10-31.12.2013. 

Sú hugmynd kom upp hjá foreldrum á foreldrafundi nú á miðvikudagskvöldið að breytt yrði um æfingatíma á þriðjudögum og æfingin færð út á sparkvöllinn við fylkisvöll. Við höfum tækifæri til þess að hafa æfingu á slaginu 17:00 á sparkvellinum, í stað þess að hún fari fram í íþróttahúsi Norðlingaskóla klukkan 18:00 sem foreldrum sem og þjálfurum finnst ekki mjög vænn tími. Nú kasta ég boltanum til ykkar og spyr hvort meirihlutinn sé sammála því að færa æfinguna út og flýta henni til klukkan 17:00. 

Ath: Ef við breytum um stað og tíma þá verður Norðlingaskóli ekki í boði út veturinn

Við biðjum ykkur um að senda okkur póst ef þið viljið bæta við netföngum á póstlista 6.kvk 

Bestu kveðjur 

Kjartan og Óli Stígs

Wednesday 16 October 2013

Minnum á foreldrafund klukkan 19:00 í kvöld !

Kveðja 
Kjartan og Óli Stígs

Monday 14 October 2013

Æfing og Foreldrafundur

Sæl og blessuð

Á morgun þriðjudag fellur æfingin okkar niður í Norðlingaskóla vegna landsleiks Noregs og Íslands sem fram fer Ullevaal leikvanginum í Noregi. Við hvetjum ykkur stelpur til að horfa á leikinn með mömmu og pabba og kalla áfram Ísland. 

Leikurinn hefst klukkan 18:00 í beinni útsendingu á RÚV.



Foreldrafundur á miðvikudagskvöld

Við bjóðum foreldrum á fund með okkur þjálfurunum á miðvikudagskvöld í tengibyggingu fylkishallarinnar klukkan 19:00. Vonumst til að sjá sem flesta foreldra á fundinum. 

Kv. Kjartan og Óli Stígs

Sunday 6 October 2013

Egilshöll á morgun, mánudag

Sæl og blessuð

Við þjálfararnir viljum minna bæði foreldra og stúlkur á æfinguna okkar sem hefst á morgun í Egilshöll á morgun með upphitun klukkan 16:15. 
Við hlökkum til að sjá sem flestar stelpur á æfingu og vonumst til þess að þessi tilkynning berist til allra. 

Með fyrirfram þökk
Kjartan og Óli

Thursday 3 October 2013

Æfingar í vetur

Mánudagar í Egilshöll frá kl.16:15-17:30

Þriðjudagar í Norðlingaskóla frá kl.18:00-19:00

fimmtudagar á Fylkisvelli frá kl.14:45-15:45

Sunday 22 September 2013

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Fylkis

Nú er komið að árlegri uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Fylkis sem fer fram í Fylkishöll í dag  kl 13. Allir flokkar verða heiðraðir, allir fá gjöf, lauflétt skemmtiatriði á boðstólum, og á eftir grillum við pylsur og horfum á síðasta heimleik meistaraflokks karla við Víking Ólafsvík sem hefst kl 16. Við vonumst eftir góðri mætingu iðkenda og foreldra.
Fylkiskveðja,

Tuesday 17 September 2013

Uppskeruhátíðin er 22. sept kl. 13:00

Uppskeruhátíðin er 22. sept kl. 13:00, nánari upplýsingar koma síðar í vikunni. 

Tuesday 10 September 2013

Engin æfing í dag, þriðjudag.

Engin æfing í dag, þriðjudag vegna veðurs. Munið að skrá ykkur í ferðina á fimmtudag :) Það verður gaman.

Kveðja
Kjartan

Monday 9 September 2013

Lokahátíð 6. flokks kvenna

Sæl öll,

Nú er komið að því að skemmtilegu fótboltatímabili sé að ljúka. Sumar stelpur færast upp í 5. flokk, aðrar færast yfir á eldra ár. Þetta er búið að vera frábært ár og virkilega gaman að sjá hversu mikið allar stelpurnar hafa þroskast í fótbolta jafnt sem daglegu lífi.

Það er hefð fyrir því að gera eitthvað skemmtilegt í lok tímabilsins og höfum við ákveðið í ár að fara í Adrenalíngarðinn www.adrenalin.is, þar sem stelpurnar eiga eftir að reyna á sig í hinum ýmsu skemmtilegu og krefjandi þrautum. Boðið verður uppá Svala og grillaðar pylsur

Við munum fara frá Fylkisheimilinu kl 16:15 fimmtudaginn 12. sept og vera þá mætt í Adrenalingarðinn á Nesjavöllum ca 17. Við hvetjum foreldra til að mæta líka og viljum við biðja alla foreldra sem geta tekið þátt í þessu með okkur og keyrt að láta mig vita í tölvupósti, og þá einnig hversu margar stelpur þeir geta tekið með sér. Við erum komin heim ca 20:30.

Ferðin er niðurgreidd af sjóði 6. flokks en hver og ein stúlka þarf að greiða 2.000 kr og nægir að taka það með sér og greiða staðnum í peningum.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 11. sept.

Við verðum úti allan tímann og því minnum við á að allir klæði sig eftir veðri.

Kveðja,
Foreldraráð

Saturday 7 September 2013

Aukaæfing á morgun, sunnudag!

Það verður aukaæfing á morgun klukkan 13:00 á fylkisvelli
Maríanna stjórnar æfingunni!
Látið þetta berast áfram til allra ;-)

Thursday 5 September 2013

Lokahátíð 6. flokks kvenna

Sæl öll,

Nú er komið að því að skemmtilegu fótboltatímabili sé að ljúka. Sumar stelpur færast upp í 5. flokk, aðrar færast yfir á eldra ár. Þetta er búið að vera frábært ár og virkilega gaman að sjá hversu mikið allar stelpurnar hafa þroskast í fótbolta jafnt sem daglegu lífi.

Það er hefð fyrir því að gera eitthvað skemmtilegt í lok tímabilsins og höfum við ákveðið í ár að fara í Adrenalíngarðinn www.adrenalin.is, þar sem stelpurnar eiga eftir að reyna á sig í hinum ýmsu skemmtilegu og krefjandi þrautum. Boðið verður uppá Svala og grillaðar pylsur

Við munum fara frá Fylkisheimilinu kl 16:15 fimmtudaginn 12. sept og vera þá mætt í Adrenalingarðinn á Nesjavöllum ca 17. Við hvetjum foreldra til að mæta líka og viljum við biðja alla foreldra sem geta tekið þátt í þessu með okkur og keyrt að láta mig vita í tölvupósti, og þá einnig hversu margar stelpur þeir geta tekið með sér. Við erum komin heim ca 20:30.

Ferðin er niðurgreidd af sjóði 6. flokks en hver og ein stúlka þarf að greiða 2.000 kr og nægir að taka það með sér og greiða staðnum í peningum.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 11. sept.

Við verðum úti allan tímann og því minnum við á að allir klæði sig eftir veðri.

Kveðja,
Foreldraráð

Æfingin í dag, fimmtudag fellur niður.

Látið þetta berast til allra sem æfa með 6.flokk kvk

Monday 2 September 2013

Æfingin á morgun klukkan 17:30 (þriðjudagur)

Við ætlum að styðja rækilega við bakið á meistaraflokk Fylkis sem leikur á morgun úrslitaleik sinn á móti Grindavík um það að komast í pepsídeild kvenna á næsta ári. Fylkisstelpur unnu fyrri leikinn í Grindavík, 0-3 sem er þónokkuð gott veganesti inn í seinni leikinn. Æfingin á morgun fer því fram í stúkunni á fylkisvelli þar sem við ætlum að læra af leik þeirra eldri og láta í okkur heyra, öskra ÁFRAM FYLKIR ! ! !

Kveðja 
Kjartan

Thursday 29 August 2013

Meistaraflokkur kvenna leikur á næstunni tvo mikilvægustu leiki tímabilsins um að komast í Pepsideildina.  Leikirnir eru á móti Grindavík og fer fyrri leikurinn fram í Grindavík á laugardaginn næsta kl. 14:00.  Seinni leikurinn fer fram á Fylksivelli þriðjudaginn 3. september kl. 17:30.  Hvetjum við alla til að mæta á þessa leiki og styðja við bakið á stelpunum okkar.  Áfram Fylkir!!

Barna og unglingaráð hefur gefið út að 13. sept sé síðasti æfingadagur á þessu tímabili fyrir 3fl og yngri.  byrjum svo aftur 1. október.  Uppskeruhátíðin er 22. sept kl. 13:00.

Monday 26 August 2013

Hnátumót næstkomandi miðvikudag, 28.ágúst

Þá er komið að úrslitum hnátumótsins. Leikið verður á miðvikudag og það í Keflavík. Ég skal viðurkenna að þetta er ekki heppileg tímasetning, þar sem fyrsti leikur er klukkan 15:00. Þetta þýðir einfaldlega að við þurfum að vera komin í keflavík eigi síðar en 14:20. Nú er vil ég endilega heyra hvaða foreldrar sjá sér fært að keyra stelpurnar til keflavíkur, sýnum skjót viðbrögð og afgreiðum þetta hið snarasta. Þær stelpur sem taka þátt í mótinu eru:

Anna Kolbrún
Daría
Ellen Sól
Erna Sólveig
Gunnhildur
Helena Ósk
Karen
Katrín Vala
Thelma Rún

Ég verð að fá staðfestingu hjá foreldrum stelpnanna að þær komist í leikina.

Leikir

#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR   
1mið. 28. ágú. 1315:00Keflavík - FylkirKeflavíkurvöllur   
2mið. 28. ágú. 1315:00Breiðablik - Þróttur R.Keflavíkurvöllur   
3mið. 28. ágú. 1315:50Breiðablik - KeflavíkKeflavíkurvöllur   
4mið. 28. ágú. 1315:50Þróttur R. - FylkirKeflavíkurvöllur   
5mið. 28. ágú. 1316:40Fylkir - BreiðablikKeflavíkurvöllur   
6mið. 28. ágú. 1316:40Keflavík - Þróttur R.Keflavíkurvöllur  

Wednesday 14 August 2013

Breyttur æfingatími

Hæ stelpur

Nú breytum við aftur um æfingatíma og hefjast æfingar því núna klukkan 16:10, mánudag, þriðjudag og fimmtudag. (alltaf á fylkisvelli)

Sjáumst hress og morgun á fylkisvelli klukkan 16:10

Sunday 11 August 2013

Frábærar stelpur á pæjumóti

Hæ stelpur og takk fyrir helgina sem er að líða. Þið stóðuð ykkur alveg ofboðslega vel, hver ein og einasta. Sjáumst á æfingu á þriðjudag, það verður gefið frí á æfingu á morgun mánudag. 

Kv. Kjartan og Maríanna

Tuesday 6 August 2013

Liðin á Pæjumótinu 2013



Lið 1

Anna Kolbrún
Bryndís Arna
Ellen Sól
Erna Sólveig
Karen
Katrín Vala

Lið 2

Daría
Gunnhildur
Helena Ósk
Hjördís Silja
Sigríður Björg
Thelma Rún

Lið 3

Dara Sóllilja
Ester
Jóhanna Karen
Nína
Sóley Björk
Sóldís Lára

Monday 5 August 2013

Sunday 28 July 2013

Æfingahlé

Athugið að nú er hlé á æfingum fram til þriðjudagsins eftir versló, eða til 06.ágúst


Kveðja

Kjartan og Maríanna

Wednesday 24 July 2013

Þá er komið að því  að sjá hverjar munu bætast við á pæjumótið á Siglufirði, en þær sem hafa þegar skráð sig eru:

Erna Sólveig
Helena Ósk
Sigríður Björg
Anna Kolbrún
Gunnhildur
Thelma Rún
Nína
Jóhanna Karen
Katrín Vala
Sóldís Lára
Ellen Sól
Bryndís Arna
Sóley Björk
Hjördís Silja
Ester
Dara Sóllilja
Karen

Settu nafnið þitt hér fyrir neðan ef þú vilt bætast í hópinn !

Sunday 21 July 2013

Frábærar stelpur á símamóti 2013

Ég vil byrja á því að þakka bæði foreldrum og dætrum þeirra fyrir frábæra helgi á símamótinu í kópavogi. Það var gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu með ykkur stelpur, og ég veit að bæði ég og Maríanna sofnum í skýjunum eftir helgina. Ég vil einnig séstaklega þakka liðsstjórum helgarinnar ofboðslega vel fyrir gott starf, þið stóðuð ykkur frábærlega eins og stelpurnar. Þó svo helgin hafi verið löng og ströng þá er mig strax farið að hlakka til helgarinnar á Siglufirði þann 9-11.ágúst. Ég er ekki í vafa um að við eigum eftir að standa okkur vel þar og eiga æðislega helgi saman. 

Við ætlum að hafa frí á æfingu á morgun(mánudag) en síðasta æfing fyrir hlé verður næstkomandi þriðjudag klukkan 14:00. 

Takk fyrir okkur

Kjartan og Maríanna

Saturday 20 July 2013



Hér sjáið þið leikina í undanúrslitum á morgun. Við hefjum daginn snemma því fyrsti leikur er strax klukkan 08:30 hjá Fylkir 3.

Fylkir 3 Mæting 08:00

Fylkir 2 Mæting 09:45

Fylkir 1 Mæting 10:20
21.7.201308:30:006. flokkurSFFylkir 3 - Breiðablik 811
21.7.201310:15:006. flokkurSBFylkir 2 - Fram 117
21.7.201310:50:006. flokkurSAFylkir 1 - Víkingur 219



Kveðja Kjartan og Maríanna

Friday 19 July 2013

Leikir laugardagsins


Hér fyrir neðan sjáið þið leiki dagsins á morgun

Fylkir 3 mun hefja leik klukkan 09:00 (mæting 08:30)

Fylkir 2 mun hefja leik klukkan 10:30 (mæting 10:00)

Fylkir 1 mun hefja leik klukkan 11:00 (mæting 10:30)

Bestu kveðjur

Kjartan
















20.7.201309:00:006. flokkurFSAFylkir 3 - Snæfellsnes 221
20.7.201310:30:006. flokkurBSCGrótta 1 - Fylkir 211
20.7.201311:00:006. flokkurASCFylkir 1 - Afturelding 16
20.7.201312:00:006. flokkurFSASindri 2 - Fylkir 317
20.7.201313:00:006. flokkurBSCFylkir 2 - Haukar 221
20.7.201314:00:006. flokkurASCFylkir 1 - FH6
20.7.201314:30:006. flokkurFSAFylkir 3 - KA 41
20.7.201315:30:006. flokkurBSCFjölnir 1 - Fylkir 217
20.7.201316:30:006. flokkurASCBreiðablik 2 - Fylkir 14

Símamótið (laugardgur) engar upplýsingar

Ekkert bólar á leikjaplani morgundagsins, sem er frekar miður þar sem klukkan er orðin 22:07 og líklegt að bæði foreldrar og börn séu að fara eða farin að sofa. Ég set hér inn á bloggið um leið og þetta birtist. Eins getið þið skoðað http://www.simamotid.is/
Þorri mun senda ykkur póst þegar leikirnir koma inn á síðuna. 

kv. Kjartan

Thursday 18 July 2013

  • Leikir morgundagsins
Athugið að mæta með stelpurnar 30 min fyrir hvern leik

Varðandi staðsetningar valla og aðra praktíska hluti fyrir mótið, vísa ég í tölvupósta frá Þorvarði og Sverri Sverris.

Eins bendi ég ykkur á flotta heimasíðu sem er afskaplega aðgengileg fyrir farsíma, slóðin er http://m.simamotid.is/
  • A
  • 19.7.2013: 09:00:00
  • Völlur 4

  • Fylkir 1 - Haukar 1
  • 19.7.2013: 11:30:00
  • Völlur 11

  • Breiðablik 1 - Fylkir 1
  • 19.7.2013: 14:00:00
  • Völlur 19

  • Fylkir 1 - Keflavík 1
  • C
  • 19.7.2013: 10:00:00
  • Völlur 5

  • Fylkir 2 - Tindastóll
  • 19.7.2013: 12:30:00
  • Völlur 19

  • Fylkir 2 - KA 2
  • 19.7.2013: 15:30:00
  • Völlur 1

  • ÍBV 2 - Fylkir 2
  • E
  • 19.7.2013: 11:00:00
  • Völlur 4

  • Fylkir 3 - Valur 3
  • 19.7.2013: 13:30:00
  • Völlur 11

  • ÍA 3 - Fylkir 3
  • 19.7.2013: 16:00:00
  • Völlur 19

  • Fylkir 3 - Fjarðabyggð 2

Tuesday 16 July 2013

Liðin á símamótinu

Fylkir 1

Bryndís
Anna Kolbrún
Erna Sólveig
Karen
Ellen Sól
Kata Vala
Thelma Rún

Fylkir 2

Gunnhildur
Nína
Daría
Helena
Hjördís
Sigríður Björk
Sóldís

Fylkir 3

Dara Sóllilja
Agnes
Anna Lovísa
Elísa
Jóhanna Brynja
Sóley Björk
Sóley Blanc

Kveðja
Kjartan & Maríanna

Tuesday 9 July 2013

Símamótið 2013

Þær sem hafa skráð sig á símamótið hér á blogginu eða í gegnum netfangið kjarolaf@gmail.com eru eftirfarandi stelpur:

Agnes
Anna Kolbrún
Anna Lovísa
Bryndís
Dara Sóllilja
Daría
Ellen Sól
Elísa
Erna Sólveig
Gunnhildur 
Helena
Hjördís
Jóhanna Brynja
Karen
Kata Vala
Nína
Sigríður Björg
Sóldís
Sóley Björk
Sóley Blanc
Thelma Rún


Ef nanfið þitt er ekki á þessum lista þá skráir þú þig hér fyrir neðan, eða sendir mér póst á kjarolaf@gmail.com

Kveðja Kjartan

Sunday 7 July 2013

Skráning á Símamótið 18-21.júlí

Þá er komið að því að skrá þátttöku sína á Símamótið sem fram fer í Kópavogi þar sem leikið verður bæði úti og í Fífunni. Það er mjög mikilvægt að skrá sig sem fyrst og gera sér grein fyrir því að skráningin er bindandi. Þátttökugjaldið er 7000 kr. Setjið nafnið hér fyrir neðan og tilgreinið hvort þið komist eða komist ekki. 

Kveðja 

Kjartan

Thursday 4 July 2013

Landsleikir á fylkisvelli

Við ætlum að bregða aðeins út af venju og hvíla fætur í dag með því að hittast og horfa á U-17 ára Evrópulandsleik sem fram fer á fylkisvelli í dag ! Noregur og Danmörk eigast við, leikurinn hefst klukkan 13:30 og er ykkur frjálst að mæta hálftíma fyrir æfingu. Ég verð mættur upp í stúku, sjáumst hress og kát. Ágætt að taka með sér smá nesti og drykk til að gæða sér á meðan horft er á leikinn. 

Kveðja 
Kjartan og Maríanna

Friday 28 June 2013

Vildi nota tækifærið og hrósa ykkur fyrir það hvað þið stóðuð ykkur rosalega vel í þeim leikjum sem við tókum þátt í upp á skaga á þriðjudag. 
Hér fyrir neðan sjáið þið hvar liðin lentu í sínum riðli. Ég veit ekki alveg fyrir víst hvort það sé bara efsta liðið eða tvö efstu sem komast áfram. Mun láta ykkur vita hið fyrsta. 

Kveðja 
Kjartan

C-lið

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Valur330027  -    4239
2Snæfellsnes320115  -    966
3ÍA3102  6  -  17-113
4Fylkir3003  6  -  24-180




B-lið
 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Valur330018  -    5139
2Fylkir311110  -    734
3ÍA3111  8  -  11-34
4Snæfellsnes3003  4  -  17-130





A-lið

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Fylkir321014  -    777
2ÍA3111  7  -  10-34
3Snæfellsnes3102  7  -  14-73
4Valur310211  -    833

Monday 24 June 2013

Hnátumótið þriðjudaginn 25.júní (á morgun)

Þá er komið að hnátumóti KSÍ sem fer fram á morgun upp á skaga(Akranes). Við skráðum þrjú 5manna lið til leiks, svo nú er bara að vera fljót að skrá sig hér fyrir neðan eða senda mér tölvupóst á kjarolaf@gmail.com

Mæting við Norðlingaskóla á slaginu 12:45 og raðað í bíla :)

Þær sem skráðar eru til leiks eru eftirfarandi:

1 Agnes
2 Anna Kolbrún
3 Anna Sigríður
4 Bryndís
5 Dara
6 Ellen Sól
7 Erna Sólveig
8 Ester
9 Helena
10 Helena Björk
11 Hjördís
12 Jóhanna Brynja
13 Jóhanna Karen
14 Karen
15 Sigríður
16 Sóldís
17 Sóley Björk
18 Sóley Blanc
19 Thelma Rún

C-lið
Agnes
Anna Sigríður
Helena Björk
Jóhanna Brynja
Sóley Björk
Sóley Blanc

B-lið
Ester
Sigríður
Sóldís
Hjördís
Jóhanna Karen
Dara

A-lið
Anna Kolbrún
Bryndís
Ellen Sól
Erna Sólveig
Helena Ósk
Karen
Thelma Rún


Leikir hjá C-liði
#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR
1þri. 25. jún. 1314:00Valur - FylkirNorðurálsvöllurinn
2þri. 25. jún. 1314:00ÍA - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
3þri. 25. jún. 1315:20Snæfellsnes - FylkirNorðurálsvöllurinn
4þri. 25. jún. 1315:20ÍA - ValurNorðurálsvöllurinn
5þri. 25. jún. 1316:40Valur - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
6þri. 25. jún. 1316:40Fylkir - ÍANorðurálsvöllurinn
Fjöldi leikja: 6

Leikir hjá B-liði

#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR
1þri. 25. jún. 1314:40Valur - FylkirNorðurálsvöllurinn
2þri. 25. jún. 1314:40ÍA - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
3þri. 25. jún. 1316:00Snæfellsnes - FylkirNorðurálsvöllurinn
4þri. 25. jún. 1316:00ÍA - ValurNorðurálsvöllurinn
5þri. 25. jún. 1317:20Valur - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
6þri. 25. jún. 1317:20Fylkir - ÍANorðurálsvöllurinn
Fjöldi leikja: 6

Leikir hjá A-liði

#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR
1þri. 25. jún. 1314:00Valur - FylkirNorðurálsvöllurinn
2þri. 25. jún. 1314:00ÍA - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
3þri. 25. jún. 1315:20Snæfellsnes - FylkirNorðurálsvöllurinn
4þri. 25. jún. 1315:20ÍA - ValurNorðurálsvöllurinn
5þri. 25. jún. 1316:40Valur - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
6þri. 25. jún. 1316:40Fylkir - ÍANorðurálsvöllurinn
Fjöldi leikja: 6

Kveðja Kjartan