Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Sunday 28 July 2013

Æfingahlé

Athugið að nú er hlé á æfingum fram til þriðjudagsins eftir versló, eða til 06.ágúst


Kveðja

Kjartan og Maríanna

Wednesday 24 July 2013

Þá er komið að því  að sjá hverjar munu bætast við á pæjumótið á Siglufirði, en þær sem hafa þegar skráð sig eru:

Erna Sólveig
Helena Ósk
Sigríður Björg
Anna Kolbrún
Gunnhildur
Thelma Rún
Nína
Jóhanna Karen
Katrín Vala
Sóldís Lára
Ellen Sól
Bryndís Arna
Sóley Björk
Hjördís Silja
Ester
Dara Sóllilja
Karen

Settu nafnið þitt hér fyrir neðan ef þú vilt bætast í hópinn !

Sunday 21 July 2013

Frábærar stelpur á símamóti 2013

Ég vil byrja á því að þakka bæði foreldrum og dætrum þeirra fyrir frábæra helgi á símamótinu í kópavogi. Það var gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu með ykkur stelpur, og ég veit að bæði ég og Maríanna sofnum í skýjunum eftir helgina. Ég vil einnig séstaklega þakka liðsstjórum helgarinnar ofboðslega vel fyrir gott starf, þið stóðuð ykkur frábærlega eins og stelpurnar. Þó svo helgin hafi verið löng og ströng þá er mig strax farið að hlakka til helgarinnar á Siglufirði þann 9-11.ágúst. Ég er ekki í vafa um að við eigum eftir að standa okkur vel þar og eiga æðislega helgi saman. 

Við ætlum að hafa frí á æfingu á morgun(mánudag) en síðasta æfing fyrir hlé verður næstkomandi þriðjudag klukkan 14:00. 

Takk fyrir okkur

Kjartan og Maríanna

Saturday 20 July 2013



Hér sjáið þið leikina í undanúrslitum á morgun. Við hefjum daginn snemma því fyrsti leikur er strax klukkan 08:30 hjá Fylkir 3.

Fylkir 3 Mæting 08:00

Fylkir 2 Mæting 09:45

Fylkir 1 Mæting 10:20
21.7.201308:30:006. flokkurSFFylkir 3 - Breiðablik 811
21.7.201310:15:006. flokkurSBFylkir 2 - Fram 117
21.7.201310:50:006. flokkurSAFylkir 1 - Víkingur 219



Kveðja Kjartan og Maríanna

Friday 19 July 2013

Leikir laugardagsins


Hér fyrir neðan sjáið þið leiki dagsins á morgun

Fylkir 3 mun hefja leik klukkan 09:00 (mæting 08:30)

Fylkir 2 mun hefja leik klukkan 10:30 (mæting 10:00)

Fylkir 1 mun hefja leik klukkan 11:00 (mæting 10:30)

Bestu kveðjur

Kjartan
















20.7.201309:00:006. flokkurFSAFylkir 3 - Snæfellsnes 221
20.7.201310:30:006. flokkurBSCGrótta 1 - Fylkir 211
20.7.201311:00:006. flokkurASCFylkir 1 - Afturelding 16
20.7.201312:00:006. flokkurFSASindri 2 - Fylkir 317
20.7.201313:00:006. flokkurBSCFylkir 2 - Haukar 221
20.7.201314:00:006. flokkurASCFylkir 1 - FH6
20.7.201314:30:006. flokkurFSAFylkir 3 - KA 41
20.7.201315:30:006. flokkurBSCFjölnir 1 - Fylkir 217
20.7.201316:30:006. flokkurASCBreiðablik 2 - Fylkir 14

Símamótið (laugardgur) engar upplýsingar

Ekkert bólar á leikjaplani morgundagsins, sem er frekar miður þar sem klukkan er orðin 22:07 og líklegt að bæði foreldrar og börn séu að fara eða farin að sofa. Ég set hér inn á bloggið um leið og þetta birtist. Eins getið þið skoðað http://www.simamotid.is/
Þorri mun senda ykkur póst þegar leikirnir koma inn á síðuna. 

kv. Kjartan

Thursday 18 July 2013

  • Leikir morgundagsins
Athugið að mæta með stelpurnar 30 min fyrir hvern leik

Varðandi staðsetningar valla og aðra praktíska hluti fyrir mótið, vísa ég í tölvupósta frá Þorvarði og Sverri Sverris.

Eins bendi ég ykkur á flotta heimasíðu sem er afskaplega aðgengileg fyrir farsíma, slóðin er http://m.simamotid.is/
  • A
  • 19.7.2013: 09:00:00
  • Völlur 4

  • Fylkir 1 - Haukar 1
  • 19.7.2013: 11:30:00
  • Völlur 11

  • Breiðablik 1 - Fylkir 1
  • 19.7.2013: 14:00:00
  • Völlur 19

  • Fylkir 1 - Keflavík 1
  • C
  • 19.7.2013: 10:00:00
  • Völlur 5

  • Fylkir 2 - Tindastóll
  • 19.7.2013: 12:30:00
  • Völlur 19

  • Fylkir 2 - KA 2
  • 19.7.2013: 15:30:00
  • Völlur 1

  • ÍBV 2 - Fylkir 2
  • E
  • 19.7.2013: 11:00:00
  • Völlur 4

  • Fylkir 3 - Valur 3
  • 19.7.2013: 13:30:00
  • Völlur 11

  • ÍA 3 - Fylkir 3
  • 19.7.2013: 16:00:00
  • Völlur 19

  • Fylkir 3 - Fjarðabyggð 2

Tuesday 16 July 2013

Liðin á símamótinu

Fylkir 1

Bryndís
Anna Kolbrún
Erna Sólveig
Karen
Ellen Sól
Kata Vala
Thelma Rún

Fylkir 2

Gunnhildur
Nína
Daría
Helena
Hjördís
Sigríður Björk
Sóldís

Fylkir 3

Dara Sóllilja
Agnes
Anna Lovísa
Elísa
Jóhanna Brynja
Sóley Björk
Sóley Blanc

Kveðja
Kjartan & Maríanna

Tuesday 9 July 2013

Símamótið 2013

Þær sem hafa skráð sig á símamótið hér á blogginu eða í gegnum netfangið kjarolaf@gmail.com eru eftirfarandi stelpur:

Agnes
Anna Kolbrún
Anna Lovísa
Bryndís
Dara Sóllilja
Daría
Ellen Sól
Elísa
Erna Sólveig
Gunnhildur 
Helena
Hjördís
Jóhanna Brynja
Karen
Kata Vala
Nína
Sigríður Björg
Sóldís
Sóley Björk
Sóley Blanc
Thelma Rún


Ef nanfið þitt er ekki á þessum lista þá skráir þú þig hér fyrir neðan, eða sendir mér póst á kjarolaf@gmail.com

Kveðja Kjartan

Sunday 7 July 2013

Skráning á Símamótið 18-21.júlí

Þá er komið að því að skrá þátttöku sína á Símamótið sem fram fer í Kópavogi þar sem leikið verður bæði úti og í Fífunni. Það er mjög mikilvægt að skrá sig sem fyrst og gera sér grein fyrir því að skráningin er bindandi. Þátttökugjaldið er 7000 kr. Setjið nafnið hér fyrir neðan og tilgreinið hvort þið komist eða komist ekki. 

Kveðja 

Kjartan

Thursday 4 July 2013

Landsleikir á fylkisvelli

Við ætlum að bregða aðeins út af venju og hvíla fætur í dag með því að hittast og horfa á U-17 ára Evrópulandsleik sem fram fer á fylkisvelli í dag ! Noregur og Danmörk eigast við, leikurinn hefst klukkan 13:30 og er ykkur frjálst að mæta hálftíma fyrir æfingu. Ég verð mættur upp í stúku, sjáumst hress og kát. Ágætt að taka með sér smá nesti og drykk til að gæða sér á meðan horft er á leikinn. 

Kveðja 
Kjartan og Maríanna