Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Tuesday 17 July 2012


Kæru foreldrar og forráðamenn.


Þá er komið að skráningu fyrir Pæjumótið á Siglufirði helgina 10-13 ágúst 2012.

Þið foreldrar þurfið að senda skráningu á  Sævar þjálfara  á  saevarolafs@gmail.com

Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 23. júlí og þarf jafnframt að 
leggja inn 5.000 kr staðfestingargjald á reikning 0535-04-761082, KT: 571083-0199,
og setja nafn á stúlku sem greitt er fyrir í skýringu.
Ef barn á peninga í sjóði sem á að nota á til greiðslu fyrir þátttökuna á Símamótinu þá vinsamlegast láttu Sigrúnu í foreldraráðinu vita með  tölvupósti,  sigrunarnar@simnet.is  
ekki seinna en mánudaginn 23. júlí.

Þátttökugjald á mótið er 10.000 krónur fyrir keppenda.

innifalið í gjaldi hvers þátttakanda
  • Gisting allt að 3 nætur í svefnpokaplássi í skólastofu eða samsvarandi gististað.
  • Morgunverður í Allanum laugardag og sunnudag.
  • Heitar máltíðir: Föstudags og laugardagskvöld.
  • Vallarnesti föstudag og laugardag.
  • Sunnudagur grill í hádeginu á mótsstað.
  • Ávöxtum verður dreift frítt á vallarsvæði alla keppnisdagana.
  • 9-10 knattspyrnuleikir.
  • Kvöldvökur.
  • Frítt 2 skipti í sund.
Hver þátttakandi á Pæjumóti fær afhenta gjöf við upphaf mótsins til minningar um mótið. Í lok Pæjumóts er veittur fjöldinn allur af verðlaunum og viðurkenningum auk þess sem allir þáttakendur fá viðurkenningar pening til minningar um þátttökuna á Pæjumóti og liðsmynd af sínu liði.

Keppni hefst strax á föstudagsmorgni og þurfa því keppendur að vera komnir ekki seinna en á fimmtudagskvöldið 9. ágúst
.  
Fylkisfólk hefur tjaldað saman á tjaldstæðinu og ætlum við að reyna að halda hópinn aftur í ár.
Allar upplýsingar um mótið má finna á   http://kfbolti.is/efni/dagskr%C3%A1_p%C3%A6jum%C3%B3ts_tm_2012


Kv, Foreldraráð og þjálfarar.

Sunday 15 July 2012

Frí á morgun (mánudag)

Fylkisskvísur og foreldrar

Takk kærlega fyrir helgina :)

Á morgun mánudag ætlum við að taka okkur öll FRÍ - enda búið að mæða mikið ykkur öllum um helgina á Símamótinu.

Ef þið lítið hér til hægri sjáiði að æfingum fækkar úr 4x í viku í 3x í viku fram að mánaðarmótum í það minnsta.

Æfingatímarnir verða því þessir út mánuðinn;
Mánudagar kl 16-17 Fylkisvöllur
Miðvikudagar kl 16-17 Fylkisvöllur
Fimmtudagar kl 16-17 Fylkisvöllur

Næsta æfing er því á miðvikudag kl 16:00 á Fylkisvelli

Hlökkum til að sjá ykkur aftur þá Fylkisskvísur

Kveðja
Sævar og Súsanna


Saturday 14 July 2012

Símamót - Mæting sunnudagur

Hæhæ

Hérna er liðsskipan eins og hún verður í fyrsta leik á morgun. Athugið að einhverjar breytingar gætu átt sér stað milli leikja.

Einhverjar stelpur hafa verið að spila með tveim liðum sem er ansi mikil keyrsla. Biðjum við ykkur foreldrar um að vinna það með okkur þjálfurum og láta okkur vita ef þið verðið var við einhver sérstök þreytumerki eða eitthvað sem gæti verið vísbending um að hvíld gæti verið málið.

Enda hvíldin líka mikilvæg :)

A-lið
Mæting kl 10:00 á völl 11
Vigdís
Anna Alex
Anna Kolbrún
Bryndís
Freyja
Gunnur
Birta Líf
Ída

B-lið

Mæting kl 08:00 á völl 4
Vigdís
Anna Alex
Birta Líf
Hanna
Nína
Karen
Auður

Ester
Ásthildur
Lilja Dís
Katrín Tinna (ef frísk)



C-lið
Mæting kl 09:00 á völl 5
Ester
Karen (m)
Elísa
Nína
Auður
Hanna
Ásthildur
Jóhanna Brynja
Anna Lovísa
Spurning með 7.flokks stelpur


Jæja síðasti dagurinn - Áfram Fylkir og Áfram Fylkisskvísur í 6.flokki kvenna :)

Sævar og Súsanna

Friday 13 July 2012

Símamót - Mæting laugardagur

Sæll öllsömul

ATH! UPPFÆRT kl 22:38

A-lið
Mæting á völl 19 (Smárahvammsvöllur) kl 09:00

B-lið
Mæting á völl 6 (Fífuvellir) kl 08:30

C-lið
Mæting á völl 15 (Fífan) kl 09:30

Sjáumst hress og kát í fyrramálið Fylkisskvísur og foreldrar :)

PS: Þið eru ótrúlega flottur hópur - kveðja þjálfarar :D

Áfram Fylkir!


Thursday 12 July 2012

Símamótið - Lið og mæting á morgun

Sæl öll

Vonandi er spennan farin að magnast - þetta verður svo sannarlega fjör :)

Fjörið byrjar strax í kvöld þegar Opnunarhátíðin og skrúðgangan verður. Allar Fylkisskvísur að mæta í appelsínugulu á bílaplanið fyrir utan Digraneskirkju. Skrúðgangan leggur afstað kl 19:30 þannig að við biðjum ykkur að vera mættar tímalega svo við getum heilsað uppá ykkur allar og náð þessum flotta hóp saman fyrir skrúðgönguna :)

Erum með 3 lið skráð til leiks. Það verða einhverjar hræringar milli liða svo þetta gangi allt sem best.

Stelpur við þjálfarar viljum minna ykkur á þrjár góðar reglur
1. Gefa hljóð þegar þjálfarar eru að tala.
2. Það eru þjálfarar sem ráða stöðum inná vellinum, þannig að sleppum suði.
3. Brosum, hvetjum, hrósum og verum Fylki til sóma innan vallar sem utan.

Hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra.
Heimasíða mótsins
Kort af svæðinu (leikvellir og annað)
Leiktími er 2x12 mínútur í 6.flokki (sjá reglur)

Mæli með að foreldrar kíki reglulega á síðuna og séu klár á hvaða leikvöll iðkandi á að mæta á næst. Við komum til með að pósta inn fréttum í lok hvers dags þar sem við tilgreinum hvenær hvaða lið á að mæta daginn eftir og á hvaða leikvöll. Athugið að leikvellir 12-15 eru inni í Fífunni. Aðrir leikvellir eru númeraðir á kortinu hér að ofan.

A-lið: Mæting klukkan 12:30 á leikvöll 10 (Blikavellir (sjá kort))
Vigdís (mark)
Anna Alexandra
Ída
Anna Kolbrún
Gunnur
Freyja
Birta Líf
Bryndís

Leikir A-liðs á morgun (föstudag)
13.7.2012 13:00 6. flokkur A B (Forkeppni - riðlar) ÍBV - Fylkir
10
13.7.2012 15:00 6. flokkur A B (Forkeppni - riðlar) Haukar - Fylkir
3
13.7.2012 17:00 6. flokkur A B (Forkeppni - riðlar) Fylkir - Fram
20

-------------------------------------------------------------------------------------------
B-lið: Mæting kl 09:00 á leikvöll 18 (Smárahvammsvöllur (sjá kort)
Gunnur (mark)
Karen
Katrín Tinna
Ásthildur
Lilja Dís
Vigdís (útispilari)
Nína
Ester Regína

Leikir B-liðs á morgun (föstudag)
13.7.2012 09:30 6. flokkur B D (Forkeppni - riðlar) Grindavík - Fylkir
18
13.7.2012 11:30 6. flokkur B D (Forkeppni - riðlar) Víkingur - Fylkir
7
13.7.2012 14:30 6. flokkur B D (Forkeppni - riðlar) Fylkir - FH
15

--------------------------------------------------------------------------------------------
C-lið: Mæting kl 10:30 á leikvöll 14 (Fífan (yfirbyggða gervigrashöllin))
Karen (mark)
Jóhanna Brynja
Hanna
Auður
Anna Lovísa
Elísa
Nína
Ester Regína

Leikir C-liðs á morgun (föstudag)
13.7.2012 11:00 6. flokkur CD G (Forkeppni - riðlar) Haukar D - Fylkir C
14
13.7.2012 12:30 6. flokkur CD G (Forkeppni - riðlar) Stjarnan C - Fylkir C
3
13.7.2012 15:00 6. flokkur CD G (Forkeppni - riðlar) Fylkir C - ÍBV C
5

-------------------------------------------------------------------------------------------------
Þær sem eru feitletraðar eru beðnar um að athuga vel með mætingu. Þar sem þið eruð að spila með tveim liðum. Þetta verður að vera klárt svo það vanti ekki í einhver lið :)

Sjáumst hress í fyrramálið
Sævar og Súsanna

Tuesday 10 July 2012

Skráningargjald á Símamótið

Viljum bara minna á.

Verð fyrir þátttöku á stelpu er 5.000 krónur.

Það þarf að vera búið að greiða fyrir þátttöku ekki seinna en þriðjudaginn 10. júlí.

Greiða þarf inn á reikning, 
RKN: 0535-04-761082. 
KT: 571083-0199,  
Muna að setja í skýringar, nafn á barni sem greitt er fyrir.

Ef barn á peninga í sjóði sem á að nota á til greiðslu fyrir þátttökuna á Símamótinu þá vinsamlegast láttu Sigrúnu í foreldraráðinu vita með  tölvupósti,  sigrunarnar@simnet.is  ekki seinna en þriðjudaginn 10. júlí.

Þeir foreldrar sem ekki eru búnir að skrá barn sitt vinsamlegast gerið það sem fyrst til Sævars þjálfara á tölvupósti, saevarolafs@gmail.com eða á bloggið http://www.fylkisskvisur.blogspot.com

ATH !  Mjög mikilvægt er að tilkynna forföll !!!!!
 
Foreldraráð og þjálfarar.

Fylkisskvísur Júní

Seint kom það en kom þó næstum því allt..
..viðurkenningarskjölin verða klár á æfingunni á morgun (þriðjud) (broskall)

3 Fylkisskvísur voru viðurkenndar í dag fyrir flottan júní mánuð.

Eldra Ár
Anna Alexandra
Vigdís Helga

Yngra Ár
Nína

Flottar Fylkisskvísur
Við þjálfarar erum ótrúlega ánægð með hvað þið eruð orðnar hjálplegar við að taka saman eftir æfingar og ég held við getum staðfest það að enginn flokkur hjá Fylki er eins duglegur að ganga frá, hjálpa til við að passa uppá bolta og ganga frá öllu dótinu (sem þið eigið og þurfið til að hafa æfingar) eftir hverja og einustu æfingu.

Annars voru mjög margar sem voru duglegar að safna plúsum. Það gleður okkur þjálfara mjög mikið.

Nú fer að styttast í Símamótið og vonandi er ykkur farið að hlakka pínulítið til (skælbrosandikall)

Kveðja
Súsanna og Sævar

Wednesday 4 July 2012


Kæru foreldrar og forráðamenn.

Hér eru upplýsingar frá okkur um Símamótið í Kópavogi sem hefst í næstu viku, dagana 12-15. júlí 2012.

·  Verð fyrir þátttöku á stelpu er 5.000 krónur.

·  Það þarf að vera búið að greiða fyrir þátttöku ekki seinna en þriðjudaginn 10. júlí.

·  Greiða þarf inn á reikning, 0535-04-761082.  
Kt,571083-0199,  og setja í skýringar, nafn á barni 
sem greitt er fyrir.

·  Ef barn á peninga í sjóði sem á að nota á til greiðslu fyrir þátttökuna á Símamótinu þá vinsamlegast láttu Sigrúnu í foreldraráðinu vita með  tölvupósti,  sigrunarnar@simnet.is  
ekki seinna en þriðjudaginn 10. júlí.

·  Þeir foreldrar sem ekki eru búnir að skrá barn sitt vinsamlegast gerið það sem fyrst til Sævars þjálfara á tölvupósti, saevarolafs@gmail.com eða á bloggið http://www.fylkisskvisur.blogspot.com

·  ATH !!!!!!  Mjög mikilvægt er að tilkynna forföll.



Dagskrá:

Fimmtudaginn 12. júlí 

Þá hefst dagskráin kl, 19:30 með skrúðgöngu.

Þá ætlum við að hittast öll sömul kl, 19:15  á bílaplaninu við Digraneskrikju og stelpurnar fá efhennt mótsgögn.  Síðan göngum við saman í skrúðgöngunni með Fylkisfánann á Kópavogsvöllinn en þar verða skemmtiatriði.
Stelpurnar mæta í sínum appelsínugulu treyjum https://mail.google.com/mail/e/330


Föstudagurinn 13. júlí

Keppni hefst strax að morgni, nánari upplýsingar síðar.  (ekki komnar upplýsingar frá mótshaldara)

Á föstudagskvöldinu ætla stelpurnar að gista saman í Árseli, mæting kl, 20:00 með dýnu, svefnpoka, náttföt og tannbursta.
Ætlast er til að foreldrar eða forráðamaður fylgi barninu í Ársel.
Við foreldrar ætlum síðan að funda þar kl, 20:15.
Okkur vantar foreldra til að gista með stelpunum, vinsamlegast látið vita á tölvupóstfangið disagbh@gmail.com


Laugardagurinn 14. júlí

Byrjum á morgunmati í Árseli.
Foreldrar þurfa að ná í börnin sín fyrir kl, 8:00 og koma þeim á mótið.  Nánari tímasetning kemur síðar, getur verið misjafnt á kvaða tíma liðin keppa.
Keppni allan daginn, grill og skemmtidagskrá um kvöldið, nánari upplýsingar síðar.  (ekki komnar upplýsingar frá mótshaldara)

Sunnudagurinn 15. júlí

Keppni heldur áfram, mótsslit verða síðdegis.



Ef þið foreldrar hafið tök á að útvega eitthvað matarkinns til að hafa í morgunmat fyrir stelpurnar þá vinsamlegast látið vita á tölvupóstfangið disagbh@gmail.com


Við munum síðan láta ykkur vita um nánari dagskrá þegar við höfum fengið hana frá mótshaldara.

Kveðja, Þjálfara og foreldraráð.