Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Tuesday 22 July 2014

Komið þið sæl iðkendur sem og foreldrar

Næstkomandi fimmtudagskvöld ætlum við í 6.flokki kvenna að hittast fyrir framan innganginn á Fylkisvöll og fara því saman undanúrslitaleik Fylkis og Selfoss í Borgunarbikarnum. Þetta er einn stærsti leikur kvennaliðs Fylkis og ætla því þjálfarar, iðkendur og foreldrar að láta stuðning sinn svo sannarlega í ljós og styðja við bakið á Huldu Hrund og stelpunum í þessum mikilvæga leik.

Hittumst því stundvíslega klukkan 19:00 í fylkistreyjum og látum vel í okkur heyra

Kveðja Kjartan og Hulda Hrund
Mynd frá Árni Jónsson.
Fimmtudagur kl. 19:15

Sunday 20 July 2014

Takk fyrir helgina á Símamótinu

Hæ stelpur og foreldrar

Ég ætla að byrja á því að hrósa ykkur stelpur, fyrir það hvað þið lögðuð ykkur vel fram í leikjunum um helgina. Það var virkilega skemmtilegt, en að sama skapi taugatrekkjandi  :) að fylgjast með ykkur spila fótbolta. Þið stóðuð ykkur allar eins og sannar hetjur. Ég vil einnig þakka foreldrum sem pössuðu vel upp á það að stelpurnar væru komnar á rétta velli alla dagana, þið eruð líka hetjur. 

Nú þegar Símamótinu er lokið tekur við smá sumarfrí og hittumst við næst á æfingu þriðjudaginn 05.ágúst

Á þriðjudagskvöldinu 05.ágúst ætla þjálfarar og foreldrar barna sem fara á Siglufjörð að hittast í tengibyggingu og halda smá fund, fundurinn hefst á slaginu 20:30(nema eitthvað annað breytist). 

Takk fyrir helgina 


Kjartan go Hulda Hrund

Saturday 19 July 2014

Leikir á morgun, sunnudag

Hér koma fyrstu leikir morgundagsins 
Mæting eigi síðar en 15 mín fyrir leik

KA 4  Fylkir 3    Völlur 05 08:30
Höttur - Fylkir 2  Völlur 24 10:15
Fylkir 1 Þór 1            Völlur 23 11:25

Athugið, að mínu viti er þetta fyrri leikur af tveimur um daginn hjá hverju liði fyrir sig. 

Kveðja Kjartan og Hulda

Friday 18 July 2014

Nýtt vallarkort vegna vallaraðstæðna ! ! !

Athugið að það er komið nýtt vallarkort

Völlur 19 er inni (fífan)
völlur 23 er inni (fífan)
völlur 06 er úti
völlur Völlur 12 er inni (fífan)
völlur 24 er inni (fífan)
völlur 02 er inni (fífan)

Kveðja 

Leikirnir á morgun, laugardag !

Leikir morgundagsins

Lið 1
 Fylkir 1 KA 1 - Völlur 19   09:00
 Fylkir 1 Grindavík 1     Völlur 06     11:30
 ÍBV 1 Fylkir 1 -      Völlur 24   14:30

Lið 2
 Fylkir 2 Snæfellsnes 1 Völlur 23  10:00
 Fylkir 2 FH 3 - Völlur 12  12:30
 Þór 2 Fylkir 2 - Völlur 02  15:30

Lið 3

Fylkir 3 Afturelding 3 Völlur 19  11:30
Fylkir 3 ÍBV 4 - Völlur 06  14:00
Ægir/Hamar 2 Fylkir 3 Völlur 24  17:00

Sjáumst hress og kát á morgun :) 

Kveðja Kjartan og Hulda

Takk fyrir daginn!

Sæl öllsömul
Takk fyrir daginn, vonandi hafa allir skemmt sér vel þrátt fyrir rigningu og rok í morgun. Nú virðast riðlar morgundagsins komnir inn, en ekki leiktímarnir hjá liðunum. Það hlýtur að detta inn á næsta klukkutíma! Þeir sem vilja fylgjast með þessu sjálf, bendi ég á

http://www.simamotid.is

Kveðja Kjartan og Hulda

Thursday 17 July 2014

Fyrir morgundaginn

Sæl og blesuð

Munið að mæta að lágmarki 15 min fyrir hvern leik á mótinu. Hafa gott nesti meðferðis og fylgjast vel með hvenær flautað er til leiks. Klæða sig eftir veðri og vindum, en fyrst og fremst að skemmta sér vel :) 

Kveðja 
Kjartan og Hulda 

Wednesday 16 July 2014

Staðfestir leiktímar hjá liðunum

Hér koma svo leiktímar hjá liðunum. Athugið að þetta eru staðfestir tímar hjá liðunum. 

Kveðja Kjartan og Hulda Hrund

Lið 1 (A)

Fylkir 1
Keflavík 1
-
Völlur 02
18/7 11:30
Afturelding 1
Fylkir 1
-
Völlur 20
18/7 14:30
Fylkir 1
Þór 1
-
Völlur 05
18/7 17:00

Lið 2(B)

Fylkir 2
KA 2
-
Völlur 06
18/7 10:30
Breiðablik 6
Fylkir 2
-
Völlur 24
18/7 13:30
Fylkir 2
Tindastóll 1
-
Völlur 07
18/7 16:00

Lið 3(D)

Fylkir 3
Selfoss 3
-
Völlur 24
18/7 09:30
Skallagrímur
Fylkir 3
-
Völlur 12
18/7 12:00
Fylkir 3
Stjarnan 6
-
Völlur 01
18/7 15:00

Tuesday 15 July 2014

Símamótið

Þá eru liðin klár fyrir Símamótið í Kópavogi
Nú er að bjóða sig fram í Liðsstjóra fyrir sitt lið kæru foreldrar
Liðsstjórar sjá um að liðin mæti á rétta velli á mótinu og sjá um upphitun. Það stefnir í mikla skemmtun á Símamótinu eins og í fyrra. Þeir foreldrar sem hafa áhuga á því að fylgja stelpunum sínum sem liðsstjórar skrifi nafnið sitt hér inn, hvort sem er í facebook færslu eða bloggfærslu

Ath:leikjaplan er ekki komið

Liðin eru svona skipuð

A-lið
Erna Sólveig Sverrisdóttir
Helena Ósk
Hjördís Silja Karvelsdóttir
Kata Vala
Thelma Rún
Sigríður Björg

B-lið
Dóróthea
Halla Marín
Katrín Ágústa
Klara Schweitz
Rebekka Rut Harðardóttir
Sòldìs Làra Sigurðardòttir

D-lið
Emilía Dís Óskarsdóttir
Heiður Karlsdottir
Hekla Rún Óskarsdóttir
Linda Björg
Saga Steinunn Hjálmarsd.
Sara Valgerður
Steinunn Soffía

Bestu kveðjur
Þjálfarar

Monday 14 July 2014

Æfingin í dag

Æfing í dag klukkan 14:30 !

Kveðja Þjálfarar

Monday 7 July 2014

Nú þarf að drífa sig að svara með mótin í júlí og ágúst

Þessar hafa ekki svarað með símamótið 17-20 júlí

Daría Paszko


Þessar hafa ekki svarað með Pæjumótið 08-10.ágúst

Daría Paszko
Emilía Dís Óskarsdóttir
Hekla Rún Óskarsdóttir
Sara Valgerður Óttarsdóttir
Sæl öll Jæja þá er það Símamótið helgina 17-20 júlí. 

Í dag eru 16 stelpur skráðar til leiks og eru skráð 3 lið frá Fylki 6.fl kvk á mótið. 
Keppnisgjaldið eru 9000kr Greiða skal fyrir 10.júlí. ----MIKILVÆGT---- Ef ykkar stúlka er ekki skráð á Símamótið, þá er skráningarform inná FB síðu flokksins, færsla frá 18.júní
https://www.facebook.com/pages/Fylkir-6kvenna-2013-2014/268340513314587 Skrá stúlku sem fyrst svo hægt sé að skipuleggja liðin og ganga frá greiðslu. Bnr. 535 04 761082 kt. 571083-0199 9000kr Sendið kvittun á 'freyjatheo@simnet.is' Takið fram nafn stúlku með kvittun.

Áfram Fylkir

Wednesday 2 July 2014

Smá tilfærslur á æfingum undir leiðsögn Huldu og Harðar

Komið þið sæl

þar sem ég (Kjartan) er að fara með 5.flokk karla á N1 mótið fyrir norðan, þá munu æfingatímar breytast aðeins næstu eina og hálfa vikuna.

Æfingar verða sem hér segir :

Fimmtudaginn næstkomandi, eða þann 03.júlí mun æfing fara fram klukkan 15:00

Mánudaginn 07.júlí mun æfingin fara fram klukkan 15:30

Þriðjudaginn 08.júlí mun æfingin fara fram klukkan 16:00

Fimmtudaginn 10.júlí mun æfingin fara fram klukkan 16:00

Æfingar verða í umsjón Huldu Hrund Arnarsdóttur og Harðar Guðjónssonar Íþróttafulltrúa Fylkis og þjálfara 5.flokks kvenna.

Bestu kveðjur

Kjartan Ólafs