Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Thursday 13 February 2014

Keilu-gleði

Komið þið sæl

 

Þar sem engin æfing verður næsta mánudag í Egilshöllinni þá ákvað foreldraráð að blása til keilu-gleði fyrir stelpurnar í Egilshöll.

 

Stelpurnar mæta 16:45 í keiluhöllina og spila frá 17-18

Að því loknu fá þær 2 pizzu sneiðar og gos á matsölustaðnum hjá Keiluhöllinni.

 

Verð per stúlku eru ISK 2000 og greiðist við komu í Keiluhöllina

 

Vinsamlega sendið staðfestingu á að stelpan ykkar mæti, ekki seinna en kl. 12:00 á föstudaginn því við þurfum að gefa upp fjölda þá og greiða fyrirfram.

 

Sendið staðfestingu á mig og ég held utan um fjöldan fyrir hönd foreldraráðs sem ég tilkynni inn á föstudaginn.

 

Ps. það er ekki skyldumæting, en þetta vakti mikla lukku hjá stelpunum í fyrraJ

 

Kær kveðja

Foreldraráð.

Liðin á laugardag

Liðin eru þannig skipuð, laugardaginn 15.febrúar

Kostnaður við mótið er 2500 kr pr. Þátttakanda, þjálfarar taka við greiðslum á mótsstað.

Gott er að mæta eigi síðar en 25 mínútum fyrir fyrsta leik

Takkaskór, Legghlífar, Fylkistreyja, Vatnsbrúsi, Létt nesti

Lið 1
Daría Paszko
Erna Sólveig
Helena Ósk
Hjördís Silja
Katrín Vala
Sigríður Björg
Sóldís Lára

Lið 2
Dóróthea
Halla Marín
Karítas Rún
Katrín Ágústa
Klara Schweitz
Linda Björg

Lið 3
Aþena Ísold
Emilía Dís
Hekla Rún
Thelma Karen
Sólveig Eva
Stefanía Dúa
Svandís Ósk

Wednesday 12 February 2014

Leikjaplan

https://drive.google.com/file/d/0B0FRdDVLQtTJVnl5VVU5NTR2UkE/edit?usp=sharing

Monday 10 February 2014

Breyttur æfingatími (aðeins í dag)

Sælir foreldrar

Vegna æfingaleikja hjá 6.karla í Egilshöll í dag, færist æfingin hjá 6.kvk til klukkan 17:15
Vonum að þetta komi ykkur ekki illa. 

Kveðja 
Kjartan og Óli

Saturday 8 February 2014

Bur treyja

Ágætu foreldrar og forráðamenn stúlkna í 6.fl kvk

 

Til stendur að máta hina svokölluð BUR treyju á  þriðjudagsæfingu 11.feb  kl 18 -19 og á fimmtudagsæfingu 13.feb kl. 14:45 -15:45

Vonandi næst þá í alla iðkendur.

Gert er ráð fyrir að allir iðkenndur kaupi treyju.

Treyjan kostar 8.500 kr.

 

Fyrirkomulag verður eftirfarnadi:

Við mátun greiðast 4000kr og það sem eftir stendur skal greitt við afhendingu ( nema vilji sé fyrir að greiða allt, þá er það leyfilegt)

 

Auglýsing á treyjuna kostar c.a. 40.000kr, sú stúlka sem getur útvegða  eina slíka fær 25% af þeirri upphæð inn á sinn söfnunarreikning hjá félaginu.

 

Upplýsingar um fjáröflun af einhverju tagi verða kynntar síðar.

 

Fyrri hönd foreldraráðs

Kveðja

Sigurður Páll

Monday 3 February 2014

Skráning fyrir pæjumót í Kórnum 15.febrúar

Vil minna foreldra á að skrá stelpurnar sínar í Pæjumótið, þetta á við um bæði eldra og yngra ár. Við þurfum að skrá fjölda liða núna strax á miðvikudag. Eftir þann dag er ekki hægt að fjölga liðum. 

Kveðja Kjartan og Óli

https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AkFRdDVLQtTJdFZLSUhnenFraDhlUmxDUmFJdjJma3c&usp=sharing