Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Tuesday 26 March 2013

Monday 25 March 2013

Engin æfing í dag

Þar sem Árbæjarskóli er lokaður vildi bjóða ykkur velkomnar í páskafrí. Við sjáumst hress eftir páska:). 

Kveðja Kjartan

Friday 22 March 2013

Leikurinn á móti Fram í gær

Vildi bara láta ykkur sem mættu í leikinn á móti Fram vita, að þið stóðuð ykkur alveg ofboðslega vel :) 
Frábært að sjá hvað allar stelpurnar lögðu sig vel fram í leiknum. Þetta var FRÁBÆRT ! ! !

Kveðja 
Kjartan

Wednesday 20 March 2013

Fimmtudagur í Egilshöll

Á morgun ætlum við aftur að spila æfingaleik við Fram.
Sjáumst í Egilshöll kl.17:20

Monday 18 March 2013

Fyrirlestur um næringarráðgjöf


Fyrirlestur um næringarráðgjöf

Langar þig að fræðast um hvað á að borða fyrir og eftir leik eða keppni?   Barna- og unglingaráð fótboltans í Fylki (BUR) stendur fyrir fyrirlestri Steinars B. Aðalbjörnssonar næringafræðings um heilsusamlegt mataræði fyrir börn og unglinga í íþróttum.  Því miður er mataræði barna og unglinga almennt ekki ákjósanlegt og þarf að bregðast við því með markvissum hætti.  Steinar er með meistaragráðu í næringarfræðum með sérstaka áherslu á mataræði íþróttafólks.  BUR hvetur foreldra og forráðamenn, ásamt eldri iðkendum, til að mæta á fyrirlesturinn og fræðast um holla næringu.  Hún skiptir okkur öll miklu máli, sérstaklega íþróttafólki.

Fyrirlesturinn verður haldinn í hátíðarsal Fylkishallar fimmtudaginn 21. mars og hefst kl 20.  Aðgangseyrir aðeins kr. 500.  Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Fylkiskveðja,
BUR

Friday 15 March 2013

Knattspyrnuleikar þriðjudaginn 19.mars

Næstkomandi þriðjudag ætlar foreldraráðið að efna til knattspyrnuleika þar sem foreldrar ætla að etja kappi við stelpurnar í 6.fl kvenna. Við hvetjum því alla foreldra til að mæta og sýna hæfileika sína á þriðjudag klukkan 18:00. Á sama tíma er fyrirhugað að máta nýju BUR flíkina, því er mikilvægt að stelpurnar komi sem flestar á æfingu. 

Bestu kveðjur
Foreldraráðið

Monday 11 March 2013

Nýja BUR treyjan



Sæl öll.
Hér í viðhengi gefur að líta mynd af BUR flíkinni í ár.
Eins og undanfarin ár munum við reyna að fjármagna flíkina með sölu auglýsinga. Peysan mun kosta ISK 6.900 en ef við náum nokkrum auglýsingum á peysurnar þá getum við lækkað þessa upphæð.
Auglýsingin mun koma aftan á peysuna, fyrir neðan nafn stúlknanna.
Verðið fyrir hverja auglýsingu er um 40.000.- en er þó ekki heilög tala, en förum ekki niður fyrir ISK 25.000
Fyrir að útvega auglýsingu þá fer 25% af  sölunni til barns og restin fer í sameiginlega sjóð sem notaður er til að greiða niður treyjuna.  
Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa eru vinsamlegast beðnir um að senda okkur línu með nafni þessi fyrirtækis
sem kaupir auglýsinguna, kennitölu og heimilisfangi. sverrir@icetransport.is /thorri@arki.is eða sigpal@simnet.is
Við stefnum að mátun á æfingunni þriðjudaginn 19 mars þar sem skráð verður stærð treyju ásamt nafni sem kemur aftan á treyjuna.
Við mátun á æfingu, þriðjudaginn 19 mars þarf að greiða ISK 3500 sem innágreiðsla samkvæmt beiðni frá BUR
Með ósk um góð viðbrögð.
F.h Foreldraráðs



bur flik.png

Thursday 7 March 2013

Æfing fellur niður í dag(veikindi)

Hæ stelpur

Þar sem ég er pínu veikur í dag þá fellur æfing niður í Egilshöll í dag. Við sjáumst þá bara hress á mánudag í Árbæjarskóla.

Kv. Kjartan

Wednesday 6 March 2013

Fimmtudags æfing

Það er óákveðið hvort verði af æfingu í Egilshöll á morgun(fimmtudag). Ef veður verður í verri kantinum þá blásum við æfingu af og slökum á heima með heitt kakó og horfum á Línu Langsokk. 
Fylgist vel með hér á blogginu :) Ég læt ykkur vita fyrir klukkan 11:00 á morgun. 

Kv. Kjartan

Sunday 3 March 2013

Dugnaður á hraðmótinu í dag :)

Vildi bara segja ykkur hvað þið stóðuð ykkur ofboðslega vel upp á skaga í dag. Allar stelpur, hvort sem þær spiluðu í A eða B liðum lögðu sig allar fram. Sjáumst hress og kát á æfngu í Árbæjarskóla á morgun.

Kv. Kjartan

Saturday 2 March 2013

Mæting hjá Norðlingaskóla klukkan 12:25


Búnaður:Fylkisbúningur-Skór-Vatnsbrúsi
Þátttökugjald 500 kr á mann

Þeir sem hafa staðfest komu sína:
Sigríður Björg
Sóldís
Daría
Helena Ósk
Kata Vala
Thelma Rún
Anna Lovísa
Karen
Hjördís Silja
Nína
Ester

Mót á Akranesi


6. fl kvenna
Sunnudagur 3.mars
A-lið
                                  Völlur 1                                              Völlur2
13:30-13:38
Fylkir - Fjölnir
13:30-13:38
ÍA-Þróttur
13:40-13:48
Fylkir -ÍA
13:40-13:48
Fjölnir-Þróttur
13:50-13:58
Fylkir - Þróttur
13:50-13:58
ÍA - Fjölnir
14:00-14:08
Fylkir-Fjölnir
14:00-14:08
ÍA - Þróttur
14:10-14:18
Fylkir-ÍA
14:10-14:18
Fjölnir-Þróttur
14:20-14:28
Fylkir-Þróttur
14:20-14:28
ÍA-Fjölnir

                                          Spilum 2 umferðirJ
Náum alveg að taka 5-7 mín pásu á milli umferða ef okkur finnst við þurfa þess.
Gangi ykkur velJ



6.fl kvenna
Sunnudagur 3.mars
B-lið
              Völlur 1                                               Völlur2 
13:30-13:40

ÍA – Þróttur1
13:30-13:40

Þróttur2-Fylkir
13:42-13:52

ÍA-Afturelding
13:42-13:52

Þróttur1-Þróttur2
13:54-14:04

Fylkir-Afturelding
13:54-14:04

Þróttur2-ÍA
14:06-14:16

Þróttur1-Fylkir
14:06-14:16

Afturelding-Þróttur2
14:18-14:28

Fylkir-ÍA
14:18-14:28

Þróttur1-Afturelding

Allir þurfa að bíða 1 leik, við spilum 10 mínútna leiki í stað 8 og þá fá þær jafn langan tíma og þær í Aliðum, spila bara 1 leik minna.

Gangi ykkur velJ

Kveðja Kjartan