Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Friday 28 June 2013

Vildi nota tækifærið og hrósa ykkur fyrir það hvað þið stóðuð ykkur rosalega vel í þeim leikjum sem við tókum þátt í upp á skaga á þriðjudag. 
Hér fyrir neðan sjáið þið hvar liðin lentu í sínum riðli. Ég veit ekki alveg fyrir víst hvort það sé bara efsta liðið eða tvö efstu sem komast áfram. Mun láta ykkur vita hið fyrsta. 

Kveðja 
Kjartan

C-lið

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Valur330027  -    4239
2Snæfellsnes320115  -    966
3ÍA3102  6  -  17-113
4Fylkir3003  6  -  24-180




B-lið
 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Valur330018  -    5139
2Fylkir311110  -    734
3ÍA3111  8  -  11-34
4Snæfellsnes3003  4  -  17-130





A-lið

 FÉLAGLUJTMÖRKNETSTIG
1Fylkir321014  -    777
2ÍA3111  7  -  10-34
3Snæfellsnes3102  7  -  14-73
4Valur310211  -    833

Monday 24 June 2013

Hnátumótið þriðjudaginn 25.júní (á morgun)

Þá er komið að hnátumóti KSÍ sem fer fram á morgun upp á skaga(Akranes). Við skráðum þrjú 5manna lið til leiks, svo nú er bara að vera fljót að skrá sig hér fyrir neðan eða senda mér tölvupóst á kjarolaf@gmail.com

Mæting við Norðlingaskóla á slaginu 12:45 og raðað í bíla :)

Þær sem skráðar eru til leiks eru eftirfarandi:

1 Agnes
2 Anna Kolbrún
3 Anna Sigríður
4 Bryndís
5 Dara
6 Ellen Sól
7 Erna Sólveig
8 Ester
9 Helena
10 Helena Björk
11 Hjördís
12 Jóhanna Brynja
13 Jóhanna Karen
14 Karen
15 Sigríður
16 Sóldís
17 Sóley Björk
18 Sóley Blanc
19 Thelma Rún

C-lið
Agnes
Anna Sigríður
Helena Björk
Jóhanna Brynja
Sóley Björk
Sóley Blanc

B-lið
Ester
Sigríður
Sóldís
Hjördís
Jóhanna Karen
Dara

A-lið
Anna Kolbrún
Bryndís
Ellen Sól
Erna Sólveig
Helena Ósk
Karen
Thelma Rún


Leikir hjá C-liði
#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR
1þri. 25. jún. 1314:00Valur - FylkirNorðurálsvöllurinn
2þri. 25. jún. 1314:00ÍA - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
3þri. 25. jún. 1315:20Snæfellsnes - FylkirNorðurálsvöllurinn
4þri. 25. jún. 1315:20ÍA - ValurNorðurálsvöllurinn
5þri. 25. jún. 1316:40Valur - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
6þri. 25. jún. 1316:40Fylkir - ÍANorðurálsvöllurinn
Fjöldi leikja: 6

Leikir hjá B-liði

#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR
1þri. 25. jún. 1314:40Valur - FylkirNorðurálsvöllurinn
2þri. 25. jún. 1314:40ÍA - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
3þri. 25. jún. 1316:00Snæfellsnes - FylkirNorðurálsvöllurinn
4þri. 25. jún. 1316:00ÍA - ValurNorðurálsvöllurinn
5þri. 25. jún. 1317:20Valur - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
6þri. 25. jún. 1317:20Fylkir - ÍANorðurálsvöllurinn
Fjöldi leikja: 6

Leikir hjá A-liði

#LEIKDAGURKLLEIKURVÖLLUR
1þri. 25. jún. 1314:00Valur - FylkirNorðurálsvöllurinn
2þri. 25. jún. 1314:00ÍA - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
3þri. 25. jún. 1315:20Snæfellsnes - FylkirNorðurálsvöllurinn
4þri. 25. jún. 1315:20ÍA - ValurNorðurálsvöllurinn
5þri. 25. jún. 1316:40Valur - SnæfellsnesNorðurálsvöllurinn
6þri. 25. jún. 1316:40Fylkir - ÍANorðurálsvöllurinn
Fjöldi leikja: 6

Kveðja Kjartan

Friday 14 June 2013

Næsta æfing á þriðjudag + afhending á treyjum

Komið þið sæl

Nú eru treyjurnar sem voru pantaðar klárar með merkingum. Við ætlum að afhenda stelpunum þær á æfingunni kl. 14:00 á þriðjudaginn.

Við afhendingu þarf að greiða ISK 2000

Ef einhver kemst ekki á æfingu á þriðjudag til að ná í treyjuna, vinsamlega látið mig þá vita. Getið hringt í gsm: 8608176(Sverrir Sverris) og við finnum leið til að afhenda ykkur.

f.h. 6 fl kvk

Thursday 13 June 2013

Æfing í dag klukkan 14:00

Nú hefjast eins og þið vitið,  alltaf æfingarnar klukkan 14:00 og standa til klukkan 15:00. Sjáumst því í dag á Fylkisvelli klukkan 14:00

Kveðja 
Kjartan

Friday 7 June 2013

Skráning fyrir pæjumótið á Siglufirði 2013

Hér fer fram skráning á Pæjumótið. Skráið nafn og hvort viðkomandi komist eða ekki. Gott er að vita hverjir komast ekki, því er ekki síður mikilvægt að skrá nanf viðkomandi þó svo hann komist ekki á mótið.

Kveðja
Kjartan

Thursday 6 June 2013

ÆFING FELLUR NIÐUR Í DAG

ÆFINGIN FELLUR NIÐUR Í DAG, FIMMTUDAG.

KV. KJARTAN

Tuesday 4 June 2013

Hætt við þátttöku í Álftanesmóti

Hæ stelpur. Við verðum því miður að draga okkur úr mótinu um næstu helgi. Sjáumst þó hress á æfingu á eftir, fylkisvöllurinn klukkan 16:30

Kv. Kjartan

Leikmenn mánaðarins

Að þessu sinni eru leikmenn mánaðarins tveir, það eru þær Anna Kolbrún og Hjördís.
Þær hafa verið duglegar að mæta á æfingar og staðið sig með prýði

   




















Kveðja Kjartan