Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Wednesday 4 July 2012


Kæru foreldrar og forráðamenn.

Hér eru upplýsingar frá okkur um Símamótið í Kópavogi sem hefst í næstu viku, dagana 12-15. júlí 2012.

·  Verð fyrir þátttöku á stelpu er 5.000 krónur.

·  Það þarf að vera búið að greiða fyrir þátttöku ekki seinna en þriðjudaginn 10. júlí.

·  Greiða þarf inn á reikning, 0535-04-761082.  
Kt,571083-0199,  og setja í skýringar, nafn á barni 
sem greitt er fyrir.

·  Ef barn á peninga í sjóði sem á að nota á til greiðslu fyrir þátttökuna á Símamótinu þá vinsamlegast láttu Sigrúnu í foreldraráðinu vita með  tölvupósti,  sigrunarnar@simnet.is  
ekki seinna en þriðjudaginn 10. júlí.

·  Þeir foreldrar sem ekki eru búnir að skrá barn sitt vinsamlegast gerið það sem fyrst til Sævars þjálfara á tölvupósti, saevarolafs@gmail.com eða á bloggið http://www.fylkisskvisur.blogspot.com

·  ATH !!!!!!  Mjög mikilvægt er að tilkynna forföll.



Dagskrá:

Fimmtudaginn 12. júlí 

Þá hefst dagskráin kl, 19:30 með skrúðgöngu.

Þá ætlum við að hittast öll sömul kl, 19:15  á bílaplaninu við Digraneskrikju og stelpurnar fá efhennt mótsgögn.  Síðan göngum við saman í skrúðgöngunni með Fylkisfánann á Kópavogsvöllinn en þar verða skemmtiatriði.
Stelpurnar mæta í sínum appelsínugulu treyjum https://mail.google.com/mail/e/330


Föstudagurinn 13. júlí

Keppni hefst strax að morgni, nánari upplýsingar síðar.  (ekki komnar upplýsingar frá mótshaldara)

Á föstudagskvöldinu ætla stelpurnar að gista saman í Árseli, mæting kl, 20:00 með dýnu, svefnpoka, náttföt og tannbursta.
Ætlast er til að foreldrar eða forráðamaður fylgi barninu í Ársel.
Við foreldrar ætlum síðan að funda þar kl, 20:15.
Okkur vantar foreldra til að gista með stelpunum, vinsamlegast látið vita á tölvupóstfangið disagbh@gmail.com


Laugardagurinn 14. júlí

Byrjum á morgunmati í Árseli.
Foreldrar þurfa að ná í börnin sín fyrir kl, 8:00 og koma þeim á mótið.  Nánari tímasetning kemur síðar, getur verið misjafnt á kvaða tíma liðin keppa.
Keppni allan daginn, grill og skemmtidagskrá um kvöldið, nánari upplýsingar síðar.  (ekki komnar upplýsingar frá mótshaldara)

Sunnudagurinn 15. júlí

Keppni heldur áfram, mótsslit verða síðdegis.



Ef þið foreldrar hafið tök á að útvega eitthvað matarkinns til að hafa í morgunmat fyrir stelpurnar þá vinsamlegast látið vita á tölvupóstfangið disagbh@gmail.com


Við munum síðan láta ykkur vita um nánari dagskrá þegar við höfum fengið hana frá mótshaldara.

Kveðja, Þjálfara og foreldraráð.

3 comments:

  1. freyja ætlar að mæta:)

    ReplyDelete
  2. Anna kolbrún mætir :D

    ReplyDelete
  3. Ester Regina mætir :D

    ReplyDelete