Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Tuesday 24 June 2014

Hnátumótið 25.júní Smárahvammsvelli

Hnátumótið 25.júní

1 mið. 25. jún 14:00 Hnátumót A-lið E
Smárahvammsvöllur Fylkir vs Fjölnir

2 mið. 25. jún 14:25 Hnátumót B-lið E
Smárahvammsvöllur Fylkir vs Fjölnir

3 mið. 25. jún 14:50 Hnátumót A-lið E
Smárahvammsvöllur Snæfellsnes vs Fylkir

4 mið. 25. jún 15:15 Hnátumót B-lið E
Smárahvammsvöllur Snæfellsnes vs Fylkir

5 mið. 25. jún 15:20 Hnátumót A-lið E
Smárahvammsvöllur KR vs Fylkir

6 mið. 25. jún 16:05 Hnátumót B-lið E
Smárahvammsvöllur KR vs Fylkir

7 mið. 25. jún 16:30 Hnátumót A-lið E
Smárahvammsvöllur Fylkir vs Breiðablik 3

8 mið. 25. jún 16:55 Hnátumót B-lið E
Smárahvammsvöllur Fylkir vs Breiðablik 3

Fjöldi leikja: 8

Lið A:
Sòldìs Làra Sigurdardòttir
Helena Ósk Hansdóttir
Thelma Rún
Sigríður Björg
Erna Sólveig Sverrisdóttir
Kata Vala

Lið B:
Katrín Ágústa
Klara Schweitz
Rebekka Rut Harðardóttir
Halla Marín
Linda Björg Gunnarsdóttir

Þá eru liðin klár fyrir Hnátumótið á morgun. 
Eins og sjá má erum við rétt að ná í tvö lið. 
Liðin mæta 30 min fyrir leik og byrja strax að hita upp. 
Smárahvammsvöllur er hægra megin við Sporthúsið og Tennishöllina.

Muna:Takkaskór, legghlífar, keppnisbúningur, vatnsflaska, íþróttanammi.

Ath:Ef dóttir ykkar er ekki á listanum, þá átt þú eftir að skrá hana í mótið. Sendu okkur póst ef svo er á kjarolaf@gmail.com

Kveðja Kjartan og Hulda Hrund

No comments:

Post a Comment