Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Sunday 17 June 2012

Símamótið - Skráning

Sæl öll

Nú er skráning á Símamót Breiðabliks farin afstað.

Mótið stendur dagana 12-15 júlí á glæsilegu vallarsvæði Breiðabliks í Kópavogi.

Kostnaður á hvern iðkanda er 6.500 krónur.
 
Fyrir mótið er stefnt á að stelpurnar gisti saman og fái heimsókn frá leikmönnum Meistarflokks kvenna úr Fylki. Það verður allt saman auglýst síðar - en þetta hefur verið góð venja síðustu ár hjá 6.flokk kvenna og mikil stemmning hjá stelpunum að gista svona saman.

Það má skrá hérna á síðunni í kommentakerfinu - eða þá í gegnum email til þjálfara; saevarolafs@gmail.com

Áfram Fylkir
Sævar og Súsanna

18 comments:

  1. Karen mætir, áfram Fylkir......

    ReplyDelete
  2. Freyja og Vigdís Helga ætla að vera í fríi í dag:)

    ReplyDelete
  3. Dara Sóllilja er búin að vera í bústað þessa viku en mætir sennilega á æfingu á morgun. Hún vill endilega vera með á símamótinu:)

    ReplyDelete
  4. Anna Alexandra verður með á Símamóti

    ReplyDelete
  5. Nína mætir á Símamótið :)

    ReplyDelete
  6. Bryndís mætir á símamótið.

    ReplyDelete
  7. Vigdís Helga mætir á Símamótið :) Kv,Dísa

    ReplyDelete
  8. Vigdís Helga mætir á Símamótið :) kv,Dísa :)

    ReplyDelete
  9. Lilja Dís mætir á Símamótið

    ReplyDelete
  10. þorbjörg mætir á símamótið

    ReplyDelete
  11. Anna Lovísa mætir á símamótið

    ReplyDelete
  12. Ásthildur og Katrín Tinna mæta á Símamótið.Þær verða reyndar í ferðlagi 4-9 júlí. Hvenær er mæting á fimmtudaginn ca ?

    ReplyDelete
  13. Gunnur mætir á Símamótið. Við verðum reyndar á ferðalagi frá og með 2. júlí og komum ekki í bæinn aftur fyrr en síðdegis þann 11. Gunnur mun því ekkert geta mætt á æfingar fram að móti.

    ReplyDelete
  14. Birta Líf mætir á Símamótið KVeðja Erna Rós

    ReplyDelete
  15. Hanna Karen mætir á Símamótið.

    ReplyDelete
  16. audur mætir

    ReplyDelete
  17. Katrín María kemst ekki á Símamótið.

    Kv Ólafur.

    ReplyDelete