Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Wednesday 30 May 2012

Skallagrímsmót (lokaskráning)

Sæl öllsömul


Skallagrímsmót í Borgarnesi laugardag 2.júní
Mótið er dagsmót og er kostnaður 3500 krónur fyrir hvern þátttakanda. 
Nánari upplýsingar um mótið: Skallagrímsmótið

Þessar eru skráðar til leiks eins og staðan er í dag:
Aníta Ósk, Anna Alexandra, Ellen Sól, Bryndís, Karen, Anna Lovísa, Freyja, Sól Dögg, Elísa. Nína, Vigdís og Jóhanna Brynja

(Ef einhverjar hafa nú þegar skráð sig en eru ekki á þessum lista á biðst ég forláts á því)

Erum með 2 lið skráð til leiks. Margar sem hafa hvorki látið vita hvort þær hyggjast mæta eða ekki. Fyrir okkur þjálfara og foreldraráð sem sjáum um skipulag væri afar vel þegið ef þið gætuð svarað af eða á með þetta mót. Hægt er að láta vita hér í commentum fyrir neðan, gegnum síma 698-7509 (Sævar) eða í gegnum tölvupóst: saevarolafs@gmail.com 

Vinsamlegast skráið barn ykkar hér fyrir neðan í "comments"
Dæmi#1: Súsanna mætir á Skallagrímsmótið - kveðja Helgi pabbi Súsönnu
Dæmi#2: Súsanna mætir ekki á Skallagrímsmótið - kveðja Helgi pabbi Súsönnu

KV
SÆVAR




8 comments:

  1. Freyja mætir að sjálfsögðu á mótið en kemst ekki á æfingu í dag, Miðvikudag.
    KV : Ari

    ReplyDelete
  2. Gunnur verður með á mótinu í Borgarnesi.

    Kv., Magni

    ReplyDelete
  3. þorbjörg oddný30 May 2012 at 21:32

    veit ekki hvort ég kemmst en kemmst öruglega :)

    ReplyDelete
  4. Anna Kolbrún mætir í borganes með stæl

    ReplyDelete
  5. Katrín María30 May 2012 at 23:19

    katrín María mætir á Skallgrímsmótið.

    ReplyDelete
  6. Birta Líf mætir á Skallagrímsmótið kveðja Erna Rós/Birta Líf

    ReplyDelete
  7. Vigdís Helga kemst ekki á æfingu í dag. Kv,Dísa

    ReplyDelete