Fylkir 6.flokkur kvenna

"Til að verða betri en hinir leikmennirnir - þá verður þú að æfa meira en hinir leikmennirnir" - Sara Björk Gunnarsdóttir atvinnumaður og landsliðskona

Monday 27 February 2012

Æfingaleikur við Framstelpur

Sælar og blessaðar Fylkisskvísur í 6.flokki

Eins og þið kannski vitið þá ætlum við að kíkja í heimsókn og spila æfingaleik við Fram á miðvikudaginn næsta. Mæting hjá stelpunum kl 17:00. Það eru klefar á staðnum.

Verður því ekki æfing í Norðlingaskóla á miðvikud eins og vanalega.  

Æfingaleikurinn verður á æfingasvæði Fram við Úlfarsfell (leiðbeiningar HÉR)

Við ætlum að taka 3 leiki við Framstelpur sem eru aðeins fjölmennari flokkur en okkar - þannig að sennilega munu flestar úr 6.flokk fá að spreyta sig í tveim leikjum.....sem er bara fjör :)

Viljum við þjálfara að þið látið vita hvort þið komið eða ekki.

Hvernig á að láta vita?
Til að láta vita þá farið þið í "comment" hérna fyrir neðan þessa frétt og skrifið.... mjög einfalt mál.

Dæmi
Súsanna kemur - kveðja Helgi pabbi Súsönnu
Súsanna kemst ekki - kveðja Helgi pabbi Súsönnu

Sjáumst á æfingu í dag kl 15:30 á Fylkisvelli

Herra Sævar & Fröken Súsanna

11 comments:

  1. Bryndís mætir í æfingarleikin við Fram.
    Sigrún mamma

    ReplyDelete
  2. Elísa Sól mætir í leikinn.

    ReplyDelete
  3. Vigdís Helga ætlar að vera með í leiknum.
    Kv, Dísa mamma VH.

    ReplyDelete
  4. Anna Kolbrún kemur
    Kv Óli

    ReplyDelete
  5. Kata Vala kemur, en hún fékk miða heim á æfingu í gær og á honum stóð að leikurinn yrði á fimmtudag kl. 17:00. Á hann sem sagt að vera á morgun miðvikudag?
    Kv. Stefí mamma

    ReplyDelete
  6. Freyja mætir
    KV : Ari

    ReplyDelete
  7. Ég mæti
    ég er viss að við rustum fram.

    ANNA ALEXANDRA

    ReplyDelete
  8. Gunnur mætir.

    Kveðja,
    Magni

    ReplyDelete
  9. Helena Ósk mætir, kv.Rakel

    ReplyDelete
  10. Nína mætir.
    Kveðja,
    Kári

    ReplyDelete
  11. Karen mætir
    Kveðja, Sirrý mamma

    ReplyDelete